Mótmćli viđ hvert hús á Kársnesi

Kársnesiđ:Varđskip siglir frá Kópavogshöfn

Í góđa veđrinu fór ég í göngutúr strandleiđina um Kársnesiđ (í Kópavogi). Hér fylgja nokkrar myndir ţví mér til mikilar undrunar voru mótmćlaborđar á nćr annarri hverri lóđ en ef ţađ hefur veriđ sagt frá ţví í fjölmiđlum hefur ţađ algerlega fariđ fram hjá mér.

Ég hafđi heyrt af skiljanlegri óánćgju á Kársnesinu en af einhverjum ástćđum gera fjölmiđlar miklu meira međ mótmćli vegna einnar íbúđar viđ Njálsgötu í Reykjavík en međ allsherjar mótmćli íbúa á Kársnensi vegna uppfyllinga fyrir stórskipahöfn og bryggjuhverfi. Undanfarin ár hefur veriđ of freistandi einfalt ađ vísa á Gunnar Birgisson um ábyrgđ á verktakavćđingu bćjarins, en svo virđist sem ađrir í bćjarpólitíkinni sem einnig tengjast verktökum og húsabyggingaiđnađinum skýli sér bak viđ Gunnar.

Frá mínum sjónarhóli bera allir bćjarfulltrúar og nefndarmenn viđkomandi nefnda jafna ábyrgđ á ţessum málum ef ţeir hafa ekki gert skýra, heiđarlega og auđsýnilega tilraun til ađ stöđva ţau eđa fćra til betri vegar (smelliđ á myndir til ađ stćkka - og svo aftur til ađ stćkka meira).Á Kársnesi í KópavogiÁ Kársnesi í Kópavogi

Á Kársnesi í KópavogiÁ Kársnesi í Kópavogi

Á Kársnesi í KópavogiÁ Kársnesi í Kópavogi

Á Kársnesi í KópavogiÁ Kársnesi í Kópavogi

 Á Kársnesi í KópavogiÁ Kársnesi í Kópavogi

Á Kársnesi í KópavogiÁ Kársnesi í KópavogiÁ Kársnesi í KópavogiÁ Kársnesi í KópavogiÁ Kársnesi í KópavogiÁ Kársnesi í KópavogiÁ Kársnesi í KópavogiÁ Kársnesi í KópavogiÁ Kársnesi í KópavogiÁ Kársnesi í Kópavogi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Karlsdóttir

Vonandi er íbúalýđrćđi í Kópavoginum vaxandi segji ég nú bara. Eru forsvarsmenn bćjarins nokkuđ blindir?

Anna Karlsdóttir, 17.7.2007 kl. 11:52

2 Smámynd: Bragi Ţór Thoroddsen

Gott framtak - hef veriđ ađ velta ţessu fyrir mér.  ÉG bjó áđur viđ Nýbýlaveginn og séđ umferđina vaxa ţarna frá ţví 1998.

Gott ađ vekja máls á ţessu.

vcd

Bragi Ţór Thoroddsen, 17.7.2007 kl. 12:03

3 identicon

Ćtla rétt ađ vona ađ bćjarfuttlrúar fylgist međ síđunni ţinni, ţörf ábending ađ allir bera ţeir ábyrgđ á ţessu skipulagsklúđri sem öđrum sem ekki hafa greitt í bćjarstjórn skýrt atkvćđi gegn ţessu og reynt ađ sannfćra hina um ţađ sama. - Ekki láta ţá skýla sér bak viđ Gunnar I Birgisson lengur.

Valur (IP-tala skráđ) 17.7.2007 kl. 15:21

4 Smámynd: Halldór Sigurđsson

Ég hélt ađ ţar sem sjálfstćđismenn stjórnuđu,vćri bannađ ađ mótmćla ?

Halldór Sigurđsson, 17.7.2007 kl. 18:31

5 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Halldór, ég held ţetta snúist á engan hátt um flokkspólitík.

Helgi Jóhann Hauksson, 17.7.2007 kl. 19:32

6 identicon

Ţetta er rétt hjá ţér, ţađ er ekki lengur hćgt ađ kenna GB einum um alla ţessa vitleysu sem hefur viđgengist í bćnum undanfarin ár. Ţađ eiga allir jafnmikla sök á ţessu.

Ađ engin, sem kemur nálćgt bćjarpólitíkinni skuli hafa manndóm í sér til ađ segja hingađ og ekki lengra.

Kidda (IP-tala skráđ) 17.7.2007 kl. 21:24

7 Smámynd: Letilufsa

Hey Heyr!!!

Kv Fjóla Borg (Íbúi á Kársnesi)

Letilufsa, 19.7.2007 kl. 12:42

8 identicon

Kćrar ţakkir, Helgi, fyrir ţessa umfjöllun og myndirnar.  Góđ samlíking ţetta međ Njálsgötuna, en sem betur fer hafa fjölmiđlar veriđ ađ sýna okkar máli aukinn áhuga.  Viđ á Kársnesinu finnum til samkenndar međ íbúum á Nónhćđ og styđjum ţá í baráttunni.

Íbúar á Kársnesi hafa stofnađ samtök og hvatt íbúa til ađ sýna hug sinn í verki međ ţví ađ setja upp mótmćlaborđa međ góđum árangri eins og myndirnar ţínar sýna. Viđ höfum gengiđ í hús í hverfinu og allir sem einn hafa ţeir íbúar sem viđ höfum rćtt viđ lýst andstöđu viđ hugmyndir bćjarins.  Fyrir ţá sem vilja kynna sér málin betur bendi ég á vefsíđuna okkar www.karsnes.is (viđ tókum okkur ţađ bessaleyfi ađ vísa í bloggfćrsluna ţína á vefsíđunni okkar ;-)

Baráttukveđja frá Betri byggđ á Kársnesi

Betri byggđ á Kársnesi (IP-tala skráđ) 22.7.2007 kl. 15:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband