Sólin sest ofaní gíg Snæfellsjökuls. Þessi mynd er tekin frá heimili mínu í Kópavogi. Þetta gerist tvisvar á ári að hausti og vori. Til að ná myndinni þarf að vera rétt veður og að maður þarf vera tilbúinn með myndvélina fyrifram á réttu kvöldi því sólin fer ótrúlega hratt yfir og úr gígnum.
Ljósmyndari: Helgi Jóhann Hauksson | Staður: Kópavogur og Snæfellsjökull | Bætt í albúm: 9.11.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.