Þjóðfélag okkar er í molum eftir óstjórn í efnahagsmálum síðustu ár. Almenningi er nóg boðið og fer út á götur til að krefjast þess að menn axli ábyrgð á mistökum sínum og fari frá. Það mæta um eða yfir 2000 manns á Austurvöll. Í fréttum RÍKISSJÓNVARPS landsins er LOGIÐ um fjölda mótmælanda og sagt að ástæða fjölmennisins hafi verið gott veður. Eigum við ekki bara að ráða Berlusconi í vinnu hjá okkur?
Viðkomandi fréttakona og vinkona Davíðs Oddssonar á að biðjast afsökunar á þessum óábyrgu orðum.
Hlustið ekki á smáborgarana. Við almenningur erum von Íslands. Krefjumst réttlætis!
Athugasemdir
Þjóðfélag okkar er í molum eftir óstjórn í efnahagsmálum síðustu ár. Almenningi er nóg boðið og fer út á götur til að krefjast þess að menn axli ábyrgð á mistökum sínum og fari frá. Það mæta um eða yfir 2000 manns á Austurvöll. Í fréttum RÍKISSJÓNVARPS landsins er LOGIÐ um fjölda mótmælanda og sagt að ástæða fjölmennisins hafi verið gott veður. Eigum við ekki bara að ráða Berlusconi í vinnu hjá okkur?
Viðkomandi fréttakona og vinkona Davíðs Oddssonar á að biðjast afsökunar á þessum óábyrgu orðum.
Hlustið ekki á smáborgarana. Við almenningur erum von Íslands. Krefjumst réttlætis!
Borgari (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 22:00