Lögreglan kemur og vísar fólki í burtu eftir að lögreglumenn á stöðinni höfðu gripið til þess ráðs að hrekja mótmælendur úr forstofu hússins með táragasi.
Mótmælendur höfðu sparkað upp útidyr hússins og flykkktust inn í forstofu þess þaðan sem lögreglan hrakti þá með kröftugum úða af táragasi.
Ljósmyndari: Helgi J Hauksson | Tekin: 22.11.2008 | Bætt í albúm: 22.11.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.