Mótmælendur tjá lögreglunni hug sinn með fingrum, hrópum og steittum hnefum.
Þessi sveit hafði tekið sér stöðu á tröppum lögreglustöðvarinnar eftir að aðrir lögreglumenn innandyra höfðu hrakið mótmælendur úr forstofu hússins með piparúða.
Yfirveguð stilling þessara lögreglumanna sem tóku sér stöðu framan við útidyrnar var til fyrirmyndar.
Ljósmyndari: Helgi J Hauksson | Tekin: 22.11.2008 | Bætt í albúm: 22.11.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.