Allt á réttri leið

Mynd_2007-05-04_kl_12-43-41Minni

Mikið fagnaðarefni og léttir að Samfylkingin sem er sá flokkur sem best er til þess fallinn að endurreisa velferðarkerfið er nú á góðri siglingu uppávið. Gleður mig líka að sjá að VG er ekki að hrapa að sama skapi og að Íslandshreyfingin er að síga á. Það gæti nefnilega bjargað 3-4 þingmönnum ef Íslandshreyfingin kemst alla leið yfir 5% markið frekar en að taka 3-4% og fá engan.

Ég hef undanfarið verið erlendis á fundum og ráðstefnum um málefni heilabilaðra og mun því nú í fyrsta sinn á ævi minni ekki verða heima á kjördag. - Satt að segja svolítið skrítin tilfinning að geta ekki fylgst með í návígi og lagt góðum velferðarsinnum gott lið.


mbl.is Fylgi Samfylkingar og Framsóknarflokks eykst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband