Er atvinnuleysi letifaraldur sem af hendingu gengur yfir kreppu?

img_2009-07-13_12-53-59.jpgUngt flk sem kemur r skla fr ekki atvinnuleysisbtur. Lilja Msesdttir, ingmaur talai frttum um ungt flk sem kmi r skla og lenti beint atvinnuleysisbtum. a er hart til ess a vita a jafnvel hagfringurinn og ingmaur VG Lilja Msesdttir viti ekki a ungt flk sem er a koma r skla fr ekki atvinnuleysisbtur. Ef a hefur veri svo lnsamt a f lglega vinnu fulla rj mnui sumarfrinu ri undan fr a 25% af atvinnuleysisbtum.

a er svfi af samflagi okkar a tala alltaf um atvinnuleysi eins og a um s a ra leti-faraldur sem lkt og svnaflensan af hendingu gengur yfir samflagi sama tma og samdrttur verur efnahagslfinu. a er hefbundi a fljtlega eftir a atvinnuleysi eykst er fari a stahfa a ng vinna s sem atvinnulausir hiri ekki um hana vegna ess hve ljfu lfi eir lifa btum. - En svo hverfur samt atvinnuleysi eins og dgg fyrir slu samtmis v a efnhagasstandi hr batnar, en auvita bara vegna ess a letifaraldurinn hefur gengi yfir eins og svnaflensan en af hendingu einni a a gerist samtms batnanadi efnahagslfi.

En svo hafnar atvinnulfi eim sem ba vi vanheilsu

egar svo atvinnulfi pikkar t hraustustu og hafnar hinum veikari sem leita framfrslu grundvelli langvarandi vanheilsu sinnar me rorkubtum, ltur forstjri Tryggingastofnunar eins og a s sk eirra sem ba vi skerta heilsu a atvinnulfi hafnar hfileikum eirra og reynslu. Samkeppnissamflagi hafnar hfileikarku og reynslumiklu flki sem ekki br vi fulla heilsu. a er heimskulegt og a er sk samflagsins og atvinnulfsins en ekki eirra sem ba vi skerta heilsu og skert lkamlegt atgervi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: skar orkelsson

algerlega sammla r.. og svo m bta vi a umran snst aallega um sem eru a svindla kerfinu.. og af v a einhver ltil prsenta svindlar a lta a bitna llum...

skar orkelsson, 14.7.2009 kl. 19:58

2 Smmynd: Brynjar Jhannsson

Svo vill gleymast a a er tala um flki sem hafnar vinnum hj vinnumlastofnun en a er aldrei tala um flk sem hafnar ekki vinnum.

g tk fyrsta atvinnutilboi sem mr st til boa, jafnvel a vri eingngu tvo mnui.

Brynjar Jhannsson, 15.7.2009 kl. 03:49

3 Smmynd: Elle_

etta er hverju ori sannarra, Helgi. a er lka ekki ng me a atvinnulfi velji r eins og lsir a ofan, heldur tla eir lka a velja flk eftir aldri. Og a er brot mannrttindum. Bandarkjunum og kannski rum lndum, er a bi brot lgum og mannrttindum og hefur veri lengi. ar er flk ekki spurt um aldur og lglegt a ra flk eftir aldri.

Elle E

Elle_, 15.7.2009 kl. 12:15

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband