Bloggfrslur mnaarins, aprl 2007

N er rtti tminn til a n flottum skotum

Vori er tvmlalaust besti tminn til a skjta farfugla me okkalegum linsum gum myndavlum. a er grunnt veiieli hj slendingum og fleiri og fleiri uppgtva a a getur veri afar spennandi og gaman a laumast a fuglum og n flottu skoti me fyrirhfn og flottum grjum egar afraksturinn er g ljsmynd sem lifir lengi og fuglinn lifir fram snortinn snu lfi, og jafnvel enn frekar en a skjta bli. Me ga myndvl og linsu get g fari fuglaveiar egar g vil allan rsins hring v hr eru alltaf einhverjir fulgar og oft margir venjulegir vetrargestir ngrenni hfuborgarsvisins. m n skoti hvaa fugl sem er ar sem engir fuglar eru friair fyrir ljsmyndun.

Margir veiimenn hafa rugglega a geyma afbrags ljsmyndara ef eir leyfu sr gott tkifri. eir ttu a reyna etta, a er alveg jafn spennandi og enn meira gefandi en arar veiar.

Fossvogskirkjugaur er afbrags veiilenda fyrir fuglajsmyndun, lklega ein s besta innan hfuborgarsvisins a minnsa egar leita er sprfugla, ar eru t.d. svartrestir bnir a hreira um sig og hafa veri ar nokkur sumur, bara a eir fi fri til a fjlga sr almennilega v hver n tegund setur svip sinn nttruna okkar.


Fleiri eru veium en ljsmyndarar

Fossvogskirkjugaur er afbrags veiilenda fyrir fuglaljsmyndun. En fleiri hafa uppgtva essa gjfulu veiilendu.
essi kttur hr sem myndirnar sna hafi uppgtva a lka. Hann lk sr a v a veia fulga eins og ennan rst og skemmti sr me hann um stund og skildi svo eftir helsran, og a v er virtist lngu dauan. rsturinn hinsvegar virist vera eins og hnsnin a v leiti a egar hann er sjokki og er lagur baki liggur hann grafkjurr og hreyfir sig ekki, svo bir ktturinn og g hldum hann steindauan. egar hinsvegar ktturinn var farinn brott fullviss um a ekki vri meiri leik a hafa fr restinum, st rsturinn ftur og hkti skjl inn grurinn.

g gat ekki tta mig v hve alvarlega srur hann var ea hvort ktturinn myndi koma aftur brlega til a leika sr meira me hann. - En ljst er a ekki er vanrf a kattaeigendur ngrenni svona vistsva hengi bjllur um hls kattanna sinna.

Smelli myndirnar til a stkka r.


Glsilegir foringjar en rng stefna og alltof mikill spuni

Landsfundur Sjlfstisflokks 03orgerur Katrn srstaklega en Geir Haarde einnig virast vera snu besta formi essa dagana. Bi eru au glsileg og flott og full af heibrigri orku, bera sig af ryggi og stillingu og eru afar vel undirbin um hvernig au tla a leggja fram sn ml. g leyfi mr a dst a eim bum.Smile

Wounderingegar hinsvegar vel undirbinn spuninn sem srstaklega Geir ber bor me fugum formerkjum grundvallar upplsingar eins og um skatta og skattbiri, efnahagsstjrnina og stur hagvaxtarins, misskiptingu og stu ryrkja er kominn gang fer a nrri v a svipta mig eirri ngju a geta dst a eim, egar vi btist a einkahyggja kostna samstu og samkenndar samflaginu virist n enn harna stefnu Sjlfstisflokksins er enn mikilvgara en ur a vi kjsum tfr grundvallargildum, stefnuskrm og verkum manna reynd en ltum fram hj eligans essara gtu persna, og kjsum n loks mannarhugsjn jafnaarstefnunnar til alvru valda og hrifa n.

Mynd_ 2007-04-13 17-12-40Bg studdi ssur Skarphinsson opinberlega formannsslagnum Samfylkingunni sem st fr mnum sjnarhli milli tveggja flugra foringja og mismunandi hugmynda um forsendur a framhaldandi uppbygginu flokksins, g hef lka lengi veri adandi Jns Baldvins en lt til hugmynda Vilmundar Gylfasonar heitins sem forsendur a lruslegum flokki og samflagi og hef gert upp vi mig n a aldrei hefur veri mikilvgara a veita jafnaarmannaflokknum .e. Samfylkingunni, formanni hans og ingmannsefnum stuning en komandi kosningum.

Ingibjrg Slrn var glimrandi Silfri Egils dag, loksins afslppu n og naut ess greinilega hve flugur og vel heppnaur landsfundurinn var. a er stundum annig me handboltalandslii egar a er vnt undir leik sem a tlai a vinna a egar tapi virist blasa vi og llum augljst, nr lii loks a hrista af sr stressi og sna sitt rtta andlit og vinna. annig fannst mr Ingibjrg vera Silfri Egils dag, a er engu a tapa lengur nema stressinu og hrslunni vi tapi, g vona v a n s a fari og formi komi.

Landsfundur Samfylkingarinnar 15herslur norrnu forkvennanna velferarsamflagi og jafnaarstefnuna sem forsendu hagvaxtar en ekki dragbt voru afar mikilvgar og sama anda og g hef veri af veikum mtti a reyna koma framfri a tti a vera megin upplegg Samfylkingarinnar, og einnig a konur urfi ekki a ltast hafnar yfir karla ea betri en eir n a lkja eftir eim til a gera tilkall til valda heldur su r einfaldlega helmingur mannkyns og beri hrif eftir v, mr finnst essar herslur n loks hafa n gegn me eim Helle Thorning-Smith og Monu Sahlin.

Svona vsn, flandi og afslppu eins og Ingibjrg Slrn var Silfri Egils dag slr hn llum rum vi.


mbl.is Geir: Fer fram endurnja umbo til a stra nstu rkisstjrn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Borga foreldrum fyrir a senda brnin ekki skla...! ???

Landsfundur Sjlfstisflokks 10Deilan landsfundi Sjlfstisflokksins, um sklaskylduna og a allt eins s hgt a borga foreldrum fyrir a hafa brnin heima sta ess a senda au skla, birtir svrtustu klr peningahyggju kapitalismans. landsfundum Samfylkingar og Sjlfstisflokks endurspeglast miklu skarpari og meiri hugmyndafrilegur kontrast en g hefi fyrirfram reikna me og vona, .e. g hlt alvru a raunveruleg mannleg haldsstefna vri a n yfirhndinni hj Sjlfstisflokknum. - En um lei verur mr n ljst hve mikilvgt er a Samfylkingin ni vopnum snum n og komi sterk til leiks.

N birtir Sjlfstisflokkurinn a ar hefur ekkert breyst Dav s farinn, flokkurinn er engu mannlegri ea mkri heldur vert mti ar rur stsvartur og mengaur kapitalsiminn enn n. v verur Samfylkingin me hina aljlegu jafnaarstefnu a koma inn af afli hvert svo sem hlutfallslegt fylgi hennar verur, bara til a hr veri evrpskt mannarsamflag en ekki bandariskt ofbeldissamflag.

a er rttur barnanna a eim s trygg grunnmenntun jafnrttisgrundvelli, einkasklar sinna bara eim auveldu og arbru hinir vera flestir eftir rkissklunum sem fyrst vera annarsflokks, og ef einkasklanrnir munu geta teki aukagjld vera eir bara fyrir efnuu og fyrr arbru sem ekki urfa srjnustu. Ef svo ofanlag a bja foreldrum sklaf fyrir a hafa brnin sn heima vera margir sem ekki geta anna hvort sem eir eru frir um a uppfra brnin ea ekki, loks er skli ekki bara frsla hann er lka samflag sem enginn fr heimahsi.


mbl.is Miklar umrur um sklaml landsfundi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Afbrag! Rannveig kann allt vel essum efnum.

Landsfundur Samfylkingarinnar 42etta eru g tind. Margir gera sr e.t.v. ekki grein fyrir a Rannveig kann flest afar vel sem reyndara flki hefur veri a mistakast. - Hn kann a leggja upp og byggja upp kosningabrttu betur en flestir ef ekki allir, veit hva hefur rhif, er flinkari a beita jkvri gagnrni af festu og me skrari markmi en flestir, er srlega nkvm, ekkir af alvru gildi hinnar klasssku jafnaarstefnu og er fr um a nota ori "jafnrtti" sem anna en bara stytting r "jafnrtti kynjanna". Landsfundur Samfylkingarinnar 31g veit hva g segi um etta v g hef unni ni me svo mrgum kosningabarttu svo margra svo va.

Mr veittist s heiur a astoa Rannveigu nokkur skipti prfkjrsbarttu hennar og svo auvita talin skipti kosningabarttu Aluflokks og Samfylkingar, svo g veit fyrir vst a Rannveig er venju glgg um margt ef ekki flest sem g hef veri a horfa skynsamt en reynsluminna ntt flk innan Samfylkingarinar misfara me, og hefur n besta mgulega tkifri til a mila eim af reynslu sinn og ekkingu. g ska bi Rannveigu og Samfylkingunni til hamingju.

Landsfundur Samfylkingarinnar 28(Kki lka myndir fr bum landsfundunum Samfylkingar og Sjlfstisflokks hr nst fyrir nean.)


mbl.is Rannveig sjlfkjrin formaur framkvmdastjrnar Samfylkingarinnar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tveir flottir landsfundir - Myndir og samanburur

(Smelli myndirnar og svo aftur til a stkk r.) Landsfundur Samfylkingarinnar 06g kom vi landsfundi Sjlfstisflokksins lei minni upp Egilshll til a vera vi setningu Landsfundar Samfylkingarinnar, og tk myndir bum stum en r m sj hr myndaalbmi merktu fundunum. Bir voru fundirnir flottir og vel sttir. Margt var lkt me uppsetningu fundanna - lka margt lkt, sumt praktsk atrii sem eir mttu lra hvor af rum en anna endurspeglar vafalaust hugarfar og fyrirheit.

Landsfundur Sjlfstisflokks 02Hj Sjlfstismnnum var seti vi fjlda mjrra langbora og plssi annig gjrntt og skapast tilfinning fyrir skrum lnum, en hj Samfylkingunni var seti vi fjlda strra hringbora sem virtust nta rmi illa, og skapa meiri glundroatilfinningu egar fjlmenni var.

Landsfundur Samfylkingarinnar 01Svii hj Samfylkingunni var fyllt strum lifandi rsum og tknmlstlkar tlkuu allt sem fram fr og ar meal sng me miklum eligans, en hj Sjlfstismnnum var ekkert kvikt svinu anna en flki sem ar var. Landsfundur Samfylkingarinnar 02Bir flokkar voru me nttrumyndir bakgrunni og vrpuu v sem fram fr tv str tjld sitt hvora hli svisins. Svi Samfylkingarinnar fannst mr flottara en Sjlfstismanna en samt galla hva varar praktsk atrii t.d. varandi lsingu fyrir ljsmyndun sem ekki m horfa framhj egar bland er veri a koma mynd framfri vi almenning. ar meal bi varandi lsingu og a a skuli hafa veri reykfyllt trlegast af miskilinni lngunn til a skapa flotta kastaralsingu.

Fr sjnarhli ljsmyndunar var lsing og agengi a svii Sjlfstismanna hinsvegar nnast fullkomi samanburi vi svi Samfylkingarinnar. Hnnuir svislsingarinnar hj Sjlfstismnnum virast beinlnis hafa hanna lsinguna me a huga a hn hfi ljsmyndun af andlitum og flki, egar aftur virist sem ekkert hafi veri huga a v hj Landsfundur Samfylkingarinnar 21Samfylkingunni heldur eingngu hvort svii sjlft vri flott tilsndar. annig var lsingin hj Samfylkingunni almennt of veik og skrp (fugt vi mjk) framan sem koma fram sviinu en miki bjartari og meiri ofana og aftan . heild me eim htti a dregur fram hrukkur og misfellur andlitum og jafnvel afksrmir au (sleppi eim myndum hr) fyrir utan a strauka lkur mislsingu, undirlsingu og hreyfum myndum, .e. jafnvgi og mkt skorti lsingu. eim samanburi var svi Sjlfstismanna eins og ljsmyndastofa. a var lka athyglisvert hj Sjlfstismnnum og trlega ekki tilviljun a rtt fyrir bjart svi voru skjvarpamyndirnar til hlianna me nkvmlega sama styrk lsingu og svii svo ef myndavl var rtt stillt anna var hitt rtt lka, einnig var miklu minni litamunur skjvarpamyndunum og svisljsinu en hj Samfylkingunni. Atrii sem fir veita eftirtekt en hjlpa miki til vi a skila bolegum myndum fr fundunum, sem j skipta mli.

Landsfundur Samfylkingarinnar 07Hugarfar og stefna Samfylkingarinnar kom fram rauu rsunum og leikrnu tknmlstlkunum, g veit hins vegar ekki hva a tti a a a fylla salinn af reyk rtt fyrir fundasetningu lklega til a gera ljsin flottari, en skerti enn mguleika gum myndum bi vegna ess a flass endurkastast fr reyknum og skrara verur til myndefnisins. (Auk ess sem a gefur fri mistlkunum .e. ra rum snum reykfylltu herbergi ea sal). er n aftur nota fr sasta landsfundi a hafa risastrt Landsfundur Samfylkingarinnar 12"Samfylkingin" upp rnd ea llu heldur niur rnd v vi lesum a fr vinstri til hgri .e. essu tilviki beint niur.

Allt hefur hrif vitund okkar eins og Darren Brown hefur marg snt frama - og er algert klur a lta nafni "Samfylkingin" steypast niur til hgri. Miklu skrra vri a lta a klifra upp .e. sna v haus hinn veginn. etta ltur samt flott t sem grafk en v geta lka falist mistk og fug skilabo einmitt vegna ess a a er flott en skilur eftir sig fug hrif fr v sem tlast er til.

Landsfundur Samfylkingarinnar 08Landsfundur Samfylkingarinnar 25Mia vi skoanakannanir var fundur Samfylkingairinnar merkilega fjlsttur og r Helle Thorning-Smith, leitogi Jafnaarmannaflokksins Danmrku og Mona Sahlin, nkjrinn formaur Jafnaarmannaflokksins Svj, fluttu trlega flottar, leiftrandi og skemmtilegar rur sem rifjuu svo sannanlega upp fyrir manni gildi jafnaarstefnunnar ("jafnrtti" er nefnilega ekki bara stytting r "jafnrtti kynjanna"). r flddu fyrirhafnarlaust og leiftruu af hugsjn og hugmyndaugi um jafnarstefnuna og velferarsamflagi sem Landsfundur Sjlfstisflokks 01vi yrftum a verja, -og tku fram a konum bri vld ekki vegna ess a r vru neitt betri en karlar heldur vegna ess a r vru helmingur mannkyns.

Ekki svo a Sjlfsstismenn eigi ekki lka flotta leitoga, a sem g s til eirra orgerar Kartrnar og Geirs Haarde vakti auveldlega adun foringjahfileikum eirra og atgerfi eirra llu svo um lei fari taugarnar mr egar Geir fer a spinna um skatta sem hann jtar a hafi hkka krnum og hlutfalli af landsframleilsu en samt hafi eir lkka vegna ess a kaupmttur hefur aukist; -um jafnrttisr kapitalista; - og um flugustu, rkustu og bestu lfeyrissji heimi sem samt hafa ekki efni a greia ryrkjum lfeyri (samanber nefnd rherra ar um) - n ldruum almennilega fyrr en n eftir 12 r a hans sgn.

Tknmlstlkar tlka Hamraborgina r peru- og krsng.
Landsfundur Samfylkingarinnar 04Landsfundur Samfylkingarinnar 05Didd er engri lk og var a lka vi steninguna hj Samfylkingunni - llum lk, og tk meal annars Hamraborgina sem venjulegast er einggnu flutt af karlsngvrum. Vi flutninginn naut Didd lisinnis Karlakrsins Fstbrra og tknmlstlks sem trlega gaman var a fylgjast me.

Smelli myndirnar og svo aftur ef i vilji skoa r strri, eins eru fleiri myndir hr albminu, - en gti a hfundarrtti.


Brellubrellubrellur Hannesar Hlmsteins

HannesHolmsteinn2Enginn er annar eins brellumeistari og Hannes Hlmsteinn Gissurarson, og Hannes veit a til a spinna brellur arf skjl reyk og a beina skinni anna, yfirfra glpinn vininn.
Hannes er hfundur ess fr sustu kosningum a rta fram rauan dauann um a aukinn skattbyri merkti aukna skatta, reyndar me stahfingunni um hi gagnsta a skattar hefu lkka svo hi opinbera tki talsvert hrra hlutfall af heildarkkunni en ur v j kakan hefi stkka. vlk snilld! Skmmustulaust var a stahft aftur og aftur a skattar hefu lkka en rki gti ekki gert a v a tekjur flks hefu hkka meira og ess vegna borgai flk auvita strri hlut en ur skatt.

Me essum rkum vri jafn blygunarlaust hgt a stahfa rki tki n 95% skatt a skattar hefu lkka verulega fr t.d. heimastjrnarrinu 1904 v j rtt fyrir allt hefu rstfunartekjur flks hkka ( svo rki tki margfalt meira) v kaupmttur 5% af landsframleislu mann dag er rugglega talsvert meiri en kaupmttur 70% af landsframleislu mann ri 1904.
Me rkum Hannesar sem Sjlfsisflokkur er a endurnta n geta skattar v hreinlega ekki anna en lkka ef einhver hagvxtur er.

dal-09-07a sem llum rum tmum og llum rum stum er tt vi egar tala er um skattahkkanir ea skattalkkanir er skattbyrin, hlutfalli sem hi opinbera tekur af heildar kkunni. Ef hlutur okkar og hins opinbera breytist jafnt er skattbyrin ekkert a breytast ef hinsvegar okkar hlutur vex minna en hins opinbera er skattbyrin a aukast, - a er ekki flknara en a.

N rijudaginn var birti Mogginn grein eftir Hannes ar sem hann ber rum brn brellur og vill n sannfra jina um a ekkert s a marka tlur sem vsa vaxandi jfnu og slm kjr tekjulausra hpi aldrara. a er kannski kaldhnislegt a um lei og
Leiari Mogga vi hli Hannesar HlmsteinsHannesi er gert svo htt undir hfi a setja grein hans vi hli leiarans fjallar leiari Morgunblasins ennan rijudag um a sem Hannesi er hugleiknast essa dagana en me verfugri niurstu.


ar segir m.a leiara Morgunblasins.:
Skattamlin gtu ori stjrnarflokkunum
erfi kosningabarttunni,
tt mlflutningur bi Geirs
H. Haarde og Jns Sigurssonar hafi
veri sterkur.
a ir ekki fyrir
a halda v fram, a misskipting
hafi ekki aukizt slandi undanfarin
r og eir eiga ekki a reyna a
halda v fram
.
S aukna misskipting
blasir vi hverjum einasta slendingi.
a er orin til yfirsttt
fjrhagslegum skilningi slandi.
a ir a a hefur ori gjrbreyting
slenzku jflagi.


Vodafone.is rnt af Kbverksum tlvurjtum

urfti a fara inn vodafone.is undir kl 01.00 til a senda SMS en blasti vi essi undarlega og huggulega sjn.

.e. essi skjmynd hr til hliar sta heimasu Vodafone og tilkynnti a kbverskir tlvurjtar hefu rnt lninu vodafone.is. Ekki aeins er myndin hugguleg heldur a etta merkir a varnir vodafone.is sem hsir tlvupstinn okkar og heimasur fjlmargra eru ekki traustari en svo a unnt var a rna eirra eigin heimasu, - ea er a ekki? Myndina m stkka upp fulla str me v a smella hana og svo aftur og svo aftur. sst t.d. a slin er rtt vodafone.is , g tlai vart a tra v sjlfur.


Er a n allt... rtt rijungur af mealtali heimsins?

Brimi brtur strndina llu talinu um strkostlegan hagvxt slandi kemur vart hr a samkvmt essari frtt fr Aljagjaldeyrissjurinn (IMF) fyrir ri 2008 num vi rtt gum rijungi af meal hagvexti heimsins sem er 4,9% ar sem gert er r fyrir aeins 1,9% hagvexti slandi, en 12% viskiptahalla bi r og 2008 - sem er svakalegt. -Samt er innflutningi vegna framkvmdanna fyrir austan a ljka og tflutningur a hefjast, vi erum grinu miju samkvmt kosningarri rkisstjrnarflokkanna og aldrei haft a betra, -en num ekki heimsmealtali.
Hinu hrilega Evrusvi er sp 2,3% hagvexti ea talsvert meiri hagvexti en okkur; 2,3% Japan og 2,2% Bandarkjunum. .e. vi num ekki v sem helstu viskiptaheildir heims hafa og draga okkur gjarnan sjlfkrafa me sr vegna mikilla viskipta okkar vi r. - a er n allt og sumt -ri sem Alcoa fer a flytja t l me fullum afkstum.


mbl.is Mesta hagvaxtarskeii rma rj ratugi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bjrglfur Gumundsson er trlegur hfingi

Bjrglfur1a frbrasta vi a vera virkur tttakandi og starfa vettvangi samtaka ryrkja og sjklinga er a uppgtva og kynnast llu v flki sem af srhlfni og eigingirni er rtt fyrir allt tilbi a leggja eim li sem urfa a halda. Auvita er misjafnt hva hver og einn getur lagt a mrkum af tma og f, og eins og me ftku ekkjuna dmisgu Krists eru sumir eirra sem leggja smtt til, samt a gefa allt sitt, me a huga a margt smtt verur eitt strt.

Af rum hfingjum lstum er samt vart nokkur annar eins hfingi og Bjrglfur Gumundsson. egar arir skemmta sr vi a kaupa klukkutma af Elton John fyrir 75 milljnir ea hlftma af Tom Jones fyrir 20, boar Bjrglfur 75 lknarsamtk sinn fund og gefur hverju 1 milljn krna ea alls 75 milljnir krna og hrindir af stokkunum srstakri jnustu bankans sns undir kjrorunum "legu gu mli li" til a allir eir sem hafa smvegis fram a fra geti gert a me greium og einfldum htti beint af reikningum snum n neins kostnaar, me a huga a margt smtt geri eitt strt.

morgun var g vi mttku Bjrglfs og Landsbankans a essu tilefni. Svo dag nt g ess a dst a Bjrglfi Gumundssyni, karakter hans og hfingsskap.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband