Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

700 milljarar fyrir krnuna en Flagsjnustan ber flk t v skulda

Landsfundur Samfylkingarinnar 22a verur brileg skmm fyrir etta samflag ef fyrstu vibrg vi kreppunni eru a bera t fjlskyldur, atvinnulausa og lfeyrisega, skammarlegast er egar Flagsjnustan stendur a v.

Allur IMF-pakkinn er kostnaur vegna krnunnar

a arf a koma krnunni flot n ef a er anna bor hgt. Kostnaurinn ef v og frnirnar vegna krnunnar okkar eru grlegar. Allt IMF dmi, 18% strivextir og ll nnur skilyri sjsins sem kunna a koma ljs og svo risalni sjlft me tugum miljara krna vexti ri er aeins og eingng til a koma krnunni flot aftur, sem auvita yrfti ekki ef vi hefum ekki haft krnu heldur evru.

Og er allt anna eftir vegna bankahrunsins, t.d. hundru milljara kostnaur rkissjs til a halda helstu stoum atvinnulfsins gangandi og byggja upp bankakerfi n v rkissjur tekur vi eim nlli og arf a leggja eim til ntt eigi f, - og svo Icesave.

mynd_2008-05-21_14-19-44_714937.jpgA allir geti lifa kreppuna af

Eitt vifangsefni er a mnu mati llum rum mikilvgara .e. a rki tryggi a allir geti lifa essa kreppu af. rum saman hefur rki komi sr undan a skilgreina hva slendingur arf til a geta s sr fyrir grunnrfum - .e. hva kostar a lifa, hver grunnframfrslukostnaur er. hefur umbosmaur Alingis bent a gerningur s fyrir rki a taka upplsta kvrun um lfeyri ryrkja og aldrara og tekjutryggingu lfeyrisega ef rki veit ekki hva flk arf til a lifa.

Vi r astur sem n rkja eru eir sem ba vi einhverja vanheilsu ea skeringu eir sem helst missa vinnu og eru sstir til a f vinnu n. Samkeppnissamflagi hefur vaxandi mli hafna eim sem ba vi skerta heilsu ea skert atgervi. a mun ekki batna n.
- Vandi erra sem tpuu milljnum ea milljrum hlutabrfamrkuum er enginn vandi vi hli eirra sem ttu ekkert - ekki einu sinni heilsu til a tapa. a er s vandi sem verur a hafa forgang n v eim fjlgar hratt og bjargir eirra hverfa fyrst.

Vi verum a tryggja fyrst af llu a allir geti lifa og bjarga sr eins og unnt er sjlfir, a verur a tryggja llum lgmarksframfrslu og til ess urfum vi a vita hva kostar a lifa.

Frttir berast af 7 tburarmlum sem Flagsbstair ingfestu vikunni. Framkvmdastjri Flagsbstaa kvast bast vi a hr fjlgun yri slkum mlum hj eim nstunni vegna kreppunnar. - Og enginn hefur gert athugsemdir vi essi or. etta er skuggaleg afstaa og vinnubrg Flagsjnustunnar Reykjavk og snir vel hve grimmt og miskunnarlaust samflagi er ori. Hr heggur s er hlfa skyldi. - tburur af hendi flagsjnustu sveitflaganna var til skamms tma nnast ekktur - en n er sem ekkert s sjlfsagara.

Bnnum a lgum a flk s bori t vegna skulda

Vi verum v a f a sett lg a banna s a bera flk t r venjulegu barhsni vegna skulda hvort sem er vegna leigu ea afborganna ef skuldari greiir eitthvert tilteki sanngjarnt hlutfall af tekjum snum eftir skatta, hvort sem a eru tekjur lfeyrisega ea launega. - a verur brileg skmm fyrir etta samflag ef fyrstu vibrg vi kreppunni eru a bera t fjlskyldur, atvinnulausa og lfeyrisega hrnnum gtuna af heimilum snum, skammarlegast er egar Flagsjnustan stendur a v.


N sagt: „Efnahagur myndi hrynja“, en ur: „eignir duga“

Mynd 2008 10 10 11 56 57BHr bregur vi njan tn egar sagt er a Icesave-krafa Breta gti rii okkur a fullu, ar sem viskiptarherra fullvissai okkur um a upphafi essa mls a eignir Landsbankans London myndu vel duga ea duga a mestu fyrir skuldum Icesave. a sama rttltti undirritun samninga vi Hollendinga um 350 milljara krna ln eirra til okkar til a standa straum a Icesave Hollandi, -hvar stendur s skuldbinding n?

a er eitthva sem enn eftir a gera okkur grein fyrir ef ljst er ori n a litlar ea engar eignir komi upp essa hrikalegu skuld Icesave-reikninganna.

Bretar mega ekki reka reikninga fyrir flk bsett utan UK

Einnig er mikilvgt a hafa huga egar forstisrherra segir a breyta veri evrpskum reglum um banka svo etta geti ekki endurteki sig, a breskum bnkum er banna a reka reikninga eins og vi leyfum Landsbankanum, .e. fyrir flk bsett utan landsins gegnum tib bankanna, eim forsendum a Bretar hefu ekki bolmagn til a tryggja innistur ba annarra landa en eirra sem eru heimilisfastir Bretlandi. Hversu miklu fremur hefum vi ekki geta gert a sama v Bretar eins og vi eru lka EES.


mbl.is Efnahagur myndi hrynja
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Krnan er okkur dr og eftir a vera drari

Mynd 2008 10 10 12 41 25+Vsitlutrygging ratugi er einn frnarkostnaur jarinnar af gjaldmili sem hn treysti aldrei sjlf. N verur ger tilraun til a gera krnuna aftur nothfa, eftir hrun, me helmings hkkun strivaxta. a er gert til a jin fli ekki me peningana sna yfir evrur. Alls vst er a a takist en ljst er a a er enn ein frnin sem jin frir til a halda krnunni sinni. Frnin gti samt reynst til einskis og frnarkostnaurinn ori geigvnlegur. Ef a hinsvegar tekst n a bjarga krnunni er eftir sem ur langur vegur til ess a hn ni alvru trausti eftir undangengin fll svo nsta vst mun f leka burtu yfir ara traustari gjaldmila, a er bara spurning um hve hratt.

a sem er samt lkt me afleiingum af hum strivxtum n og stunni undangengin r er a afar lklegt er a aftur streymi gjaldeyrir erlendra lnveitenda og kaupenda jklabrfa inn til landsins, svo essi hkkun tti nsta rugglega ekki a leia til offjrfestinga slensku efnahagskerfi og ofstreymis fjr til landsins.


mbl.is Erfitt fyrir flk og fyrirtki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Selabankastjri skast!

Rakst essa atvinnuauglsingum Frttablainu morgun:

Selabankastjri skast! Selabanki
Alunnar leitar a hagfrimenntuum,
flokksbundnum aila sem
auvelt me mannleg samskipti, snir
yfirvegun starfi, hefur almannahagsmuni
a leiarljsi og axlar byrg
af miklu ruleysi. hugasamir sendi
umsknir sedlabankinn@gmail.com


S fyrir hrun Lehman Brothers og hrif sl. bankana

r Reykjavkurbrfi Morgunblasins ann 23. mars 2008.

einum virtasta fjrmladlki heims, dlki Lex Financial Times var fyrir nokkrum dgum fjalla um fall eins strsta fjrmlafyrirtkis Bandarkjanna, Bear Stern, og stur ess falls en fyrirtki var selt fyrir nnast ekki neitt um sustu helgi. Lex tskri sturnar fyrir falli Bear Stern og btti v vi a af smu stum vru Lehman Brothers og slenzku bankarnir undir rstingi. a er erfitt a sj samhengi milli essara stru bandarsku fjrmlafyrirtkja og litlu slenzku bankanna en svona er skrifa.

Svo n egar rherrar okkar og fv bankastjrar segja kr enginn gat s fyrir fall Lehman Brothers bankans er a beinlnis rangt og htta falli hans hafi meira a segja umfjllun veri tengd falli slensku bankanna, og veri sagt fr eirri umfjllun Reykjavkurbrfi Morgunblasins fyrir slttum 7 mnuum san.


mbl.is Baksvi: A fljta sofandi a feigarsi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a sem menn hafa veri a gera rtt

Lekinn

Mynd 2008 10 18 a var rtt a leka samtali rna Matt og Darling fjlmila. A mnu mati bera or rna me sr a hann var a reyna eftir fngum a vera heiarlegur og hreinskilinn vi Darling og a lofa ekki upp ermina sr n ess neinn htt a afneita skyldum slands. Samtali rttltir v engan htt vibrg Breta.
mti m segja a samtali sni a slensk stjrnvld voru illa undirbin og vissu vart sitt rjkandi r. Vsa g aftur til undrunar minnar eldra bloggi um a ekki hafi veri til staar ru og prfu krsutlun vegna bankakreppu hj Selabankanum og eftir atvikum rkisstjrninni ar sem vita hafi veri lengi a a gat gerst a slenskur banki lenti hlaupi ea annarri krsu.
- En rni kemur miklu betur tr essu samtali en g ttaist, og a var rtt a leka samtalinu. Darling hafi vitna a vi hr vibrg Breta og v sjlfsagt a a vri birt heild.

Alja gjaldeyrissjinn (IMF)

IMFStjrnvld hafa vari hagsmuni okkar gagnvart bi Bretum og IMF - og eim grunni stt um asto og samstarf vi Alja gjaldeyrissjinn (IMF). a er nttrulega alrangt hj Steingrmi J Sigfssyni a IMF s peningalgga.
Vi slendingar erum stofnailar a essum sji sem er einmitt samkvmt stofnskr ekki sur Raui-krossinn svii gjaldeyrisviskipta en lgga. En hann arf a skja til sn grlega mikla peninga til a gegna hlutverki snu og eir sem leggja til hafa tilhneigingu til a reyna a krkja eigin peningalegum hagsmunum og horfa yfir xl sjsins vi notkun eirra svo sjurinn er vissulega togaur bar ttir. Hr reynir v enn a vi ekkjum vel til og beitum forsendum og rkum sjsins sjlfs gu okkar hagsmuna og minnum hann hlutverk sitt. a virist hafa veri gert hr og duga vel. Enginn vafi er a strf mtra slendinga vi sjinn og ekking eirra honum hafa hr komi okkur a miklum notum.


VG bji Samfylkingu og Framskn raunhft samstarf um ESB

Einar og Hafdsa er ekkert sem gerir Vinstri grna a nttrlegum andstingum aildar slands a samstarfi fullvalda Evrpurkja ESB. vert mti.

Ef vi ltum til hinnar sgulegu arfleiar og hugmyndalegs grunns var t.d. Karl Marx afar mtfallinn jrkjamdelinu og hans draumsn var um landamralausa Evrpu.

Norrnir flokkar sem eru lkastir VG hafa flestir, a fenginni reynslu, snist til stunings vi ESB.

VG og forverar hans hafa veri stuningsmenn ri menntunar. a a vi erum utan ESB kostar okkur n a slensk ungmenni hafa ori miklu takmarkari agang a hsklanmi Evrpu en var ur rtt fyrir strauki skiptinm vegna EES. N urfa slendingar a greia full sklagjld t.d. Bretlandi og sta inngngukvtum me bum fjarlgra og tengdra ja egar arir egnar Evrpu eiga ar forgang.

ESB hefur reynst flugasti vettvangur umhverfismla heiminum og forystuafl v svii. tal margt fleira m telja ar sem ESB aild lyftir undir nnur stefnuml VG a breytir ekki v a ESB er langt fr draumrki og ar arf sfellt a leggjast sveif me samherjum til a hnika mlum rtta tt og halda gum mlum horfinu en jafnvel a eru rk fyrir aild en ekki v a halda sig einangruum burtu fr umheiminum.

VG verur a endurskoa hug sinn til ESB og bja Samfylkingu og Framsknarflokki upp raunhft samstarf sem leii til aildarvirna svo mgulegt veri a senda Sjlfstisflokk langr fr.


Segi okkur satt - og vi stndum me ykkur

Haukur MrGeir, Ingibjrg og i hin rkisstjrninni i veri a segja okkur satt og hreinskilnislega fr og sanni til a vi erum tilbin a leggja mislegt okkur.


Um a bil egar g stofnai heimili og eignaist elsta barni okkar fyrir mrgum rum var hjnaband foreldra minna a leysast upp. Vi r astur gaf karl fair minn mr heilri: Helgi minn, mundu a hafa konuna na alltaf me rum um allt sambandi vi peningamlin ykkar, ekki leyna hana neinu.

Mynd 2008 10 12 13 28 23Seinna urum vi Heia konan mn fyrir miklu fjrhagslegu falli, misstum bina okkar og trlegir erfileikar fylgdu - en hjnabandi hlt.
Og g er ekki vafa um a a m g akka essu heilri fur mns sem sat mr og g fylgdi. rtt fyrir allt fr ekki trausti okkar milli og me a og brnin okkar fyrir okkar einu eign gtum vi lti mislegt yfir okkur ganga.

Rkisstjrnin m ekki hega sr n gagnvart jinni eins og karl sem fer me peningaml fjlskyldunnar eins og sitt einkaml laumi fyrir eiginkonunni. Ef rkisstjrnin snir okkur traust og trna, segir okkur satt og talar vi okkur eins og fullgilda tttakendur en ekki eins og brn mun hn finna a vi stndum me henni og erum tilbin a lta mislegt yfir okkur ganga til a komast gegnum erfileikana me rkisstjrninni. Hafds og Jrunn  RmEf hn er a reyna leyna okkur sannleikanum og er hreinskilin mun hratt skilja leiir me jinni og rkisstjrninni og vi r astur verur litlu a byggja til framtar.

i ll rkisstjrninni i veri a segi okkur jafnum satt og hreinskilnislega fr og vi verum tilbin a leggja mislegt okkur. Ef i hinsvegar leyni okkur sannleikanum og blekki okkur og feli raunverulega stu mla og reyni a redda hlutum laumi skilja leiir me okkur og ykkur.


etta eru n gott betur en 500 manns

g tk nokkrar myndir af krfufundinum um afsgn Davs Oddssonar. Hr gerist a sama og egar fjlmilafrumvarpinu var mtmlt Austurvelli snum tma a yfirvld tldu sig urfa skrkva niur fjlda mtmlenda. Sjnvarpshorfendur beggja stva su nttrulega vel a miklu fleiri en fimmta hundra voru Austurvelli en hr m vel sj a lka.

Sj myndaalbmi hr (semlla).

Mynd 2008 10 18 16 00 23BMynd 2008 10 18 15 25 28B

Mynd 2008 10 18 16 00 10B


mbl.is Mtmla Dav Oddssyni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bjartur slargeisli - fyrsta barnabarni

Mynd 2008 10 12 12 44 09 dag fddist yndisleg ltil stlka, - en samt svo str og skr og lifandi, heilar 17 merkur a yngd og 53 sentmetrar a lengd. etta er fyrst barnabarni okkar Heiu, dttir Einars Axels rija barnsins okkar og Erlu unnustu hans. Mynd 2008 10 12 13 20 40Dsamlegur slargeisli sem spar einni svipan burtu llu svartnttinu sem grft hefur yfir frttum. Svo heilbrig og lifandi og virtist strax forvitin um tilveruna sem birtist henni. trlega g og rleg fangi pabba sns sem var a rifna r stolti og hamingju. Fingin var strembin en allt fr vel og undursamlegt hvernig erfii fingarinnar vkur egar barni er komi heiminnMynd 2008 10 12 13 21 32.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband