Hælisleitendur mótmæla harkalegum aðförum lögreglu, upptöku verðmæta, hurðarbrotum, handjárnunum og langvarandi mannréttindabrotum í sinn garð við lögreglustöðina í Keflavík.
- Mótmælendur sjást speglast í rúðu lögreglunnar en fulltrúi yfirvalda lét ekki sjá sig.
Ljósmyndari: Helgi J Hauksson | Staður: Keflavík | Tekin: 12.9.2008 | Bætt í albúm: 12.9.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.