Mynd 2008 09 13 16 14 10
Hælisleitendur mótmæltu harkalegum aðförum lögreglu, upptöku verðmæta, hurðarbrotum, handjárnunum og langvarandi mannréttindabrotum í sinn garð við lögreglustöðina í Keflavík daginn eftir húsleitna sem valinn var 11. september af útlendingaeftirlitinu. Farzad Rahmanian, frá Íran vildi sitja áfram og bíða svara yfirvalda. Hann sat þar enn í grenjandi rigningu 13. september þegar og hafði þá hvorki borðað né drukkið síðan húsleitin var gerð, og ekki komið í hús frá mótmælunum daginn áður eða í yfir sólarhring.
Ljósmyndari: Helgi J Hauksson | Staður: Keflavík | Tekin: 13.9.2008 | Bætt í albúm: 13.9.2008
Bæta við athugasemd
Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.