Sá sem dró Bónusfánann að húni á Alþingishúsinu er er á leið niður. Vinir hans kröfðu lögregluna um að reisa stigann til að hann kæmist aftur niður. Lögregluþjónn stendur við stigann næst húsvegnum en það gefur svo fánamanninum tækifæri til að flýja með því að stökkva fram af vinstramegin. Þaðan hljóp hann að háa steinvegnum umhverfis Alþingisgarðinn og komst yfir hann og í burtu með aðstoð fjöldans.
Ljósmyndari: Helgi Jóhann Hauksson | Staður: Alþingishúsið, Reykjavík | Tekin: 8.11.2008 | Bætt í albúm: 9.11.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.