Kreppa 2008 11 08 15 51 49+
Bankahruninu mótmælt á Austurvelli. Maður sem flaggaði bónusfána á þinghúsinu komst ekki niður þar sem lögreglan hafði fjarlægt stigann. Upphófst nokkur rekistefna. Hér er maðurinn þó kominn niður og flúinn útúr Alþingisgarðinum. Lögregla og áhorfendur sem og vinir mannsinis héldu eðlilegri stillingu þó einver hróp gengu líka á milli. Augljóst var að markmið beggja var að lenda ekki í beinum átökum.
Ljósmyndari: Helgi Jóhann Hauksson | Staður: Austurvöllur, Reykjavík | Tekin: 8.11.2008 | Bætt í albúm: 9.11.2008
Bæta við athugasemd
Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.