Jóhanna: Bankar og Ríki verji líka heimilin og þá sem minnst hafa

Mikilvægustu skilaboðin í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra fólust í ræðu félgsmálaráðherra um að staða þeirra sem höllumstum fæti stæðu yrði varin. Einnig um íbúðalanasjóð og svo að ef ríkið kæmi bönkunum til varnar bæri bönkunum  því ríkari skylda til að taka þátt í að verja heimilin í landinu alvarlegum áföllum. - Það er mikilvægur punktur sem ber að halda á lofti þegar okur dýrar  innheimutaðgerðir og nauðungasölur byrja.
mbl.is Kallar á endurskoðun á leikreglum fjármálakerfisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Helgi Jóhann.

Veistu að þetta er þakkarvert hjá henni að segja að laun Aldrðra og Öryrkja verði varin, en það hefur lítið sem ekkert verið gert í Góðærinu að rétta hag okkar Öryrkjanna með leiðréttingu launafjárhæðinni.

Allir voru sammála að ljósmæður fengju hækkun... ég líka en núna læknar 20.000.kr  en við ? Og geri ég ráð fyrir að þeir séu með meira en 130.000.kr á mánuði.

Það er verulega sæmt ástand hjá mér þessa daganna  ( þetta er alls ekki væl aðeins skýring á ástandinu).  Og er ég langt í frá að vera í verri kantinum hvað það launin snertir,en ég þarf að reka bíl og mikill lyfjakostnaður og eitt og annað.Ég bý einn.

En ég hef fulla trú á að þetta takist.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 06:57

2 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Sæll Þórarinn og takk fyrir innleggið.

Ég er einmitt að vona að sem felstir minnist þessara orða Jóhönnu og menn  rukki hana og ríkisstjórnina um efndir þeirra.

Helgi Jóhann Hauksson, 3.10.2008 kl. 11:46

3 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Það er  eitthvað geðugt við Jóhönnu sem ég ekki að skýra það er  bara þannig.

Sigurður Þórðarson, 5.10.2008 kl. 12:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband