Það koma fram athyglisverðar ábeningar hjá Ólafi. M.a. eins og hefur mátt merkja að Ómar og co með miðju-grænt framboð misstu mómentið þegar Framtíðarlandið ákvað að bjóða ekki fram, og ekki síst þegar Ómar óvænt hvatti þá til að bjóða ekki fram. Eftirspurnin eftir miðju-grænu framboði hefur því fjarað út síðan og er bara á VG nú.
- Hitt held ég að skipti ekki síður máli fyrir velgengni VG er að VG hefur náð að verða trúverðugur valkostur þeirra sem hafa áhyggjur af velferðakerfinu okkar, þar sem aftur Samfylkingin hefur ekki ræktað sinn garð. Ásta Ragnheiður hefur í fjölmiðlum og á þingi virkað ein og yfirgefin í þeim málaflokki hjá Samfylkingunni.
Það vill gleymast að á konum brennur og hvílir staða kvenna OG staða velferðakerfisins því í reynd eru það þær sem í raunveruleikanum taka á sig hita og þunga þess innan sem utan stofnanna og innan sem utan heimilanna. Því er eðlilegt þegar tveir flokkar eru í keppni um hvor sé meiri kvennaflokkur velji konurnar þann sem BÆÐI vill styrkja stöðu kvenna OG ræktar opinbera velferðakerfið fremur en þann sem aktar sem hann hugsi bara um að stykja stöðu kvenna en slær í og úr með velferðakerfið.
- Hitt held ég að skipti ekki síður máli fyrir velgengni VG er að VG hefur náð að verða trúverðugur valkostur þeirra sem hafa áhyggjur af velferðakerfinu okkar, þar sem aftur Samfylkingin hefur ekki ræktað sinn garð. Ásta Ragnheiður hefur í fjölmiðlum og á þingi virkað ein og yfirgefin í þeim málaflokki hjá Samfylkingunni.
Það vill gleymast að á konum brennur og hvílir staða kvenna OG staða velferðakerfisins því í reynd eru það þær sem í raunveruleikanum taka á sig hita og þunga þess innan sem utan stofnanna og innan sem utan heimilanna. Því er eðlilegt þegar tveir flokkar eru í keppni um hvor sé meiri kvennaflokkur velji konurnar þann sem BÆÐI vill styrkja stöðu kvenna OG ræktar opinbera velferðakerfið fremur en þann sem aktar sem hann hugsi bara um að stykja stöðu kvenna en slær í og úr með velferðakerfið.
Vísbendingar um að VG svari eftirspurn eftir framboði umhverfisverndarsinna" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Föstudagur, 9. mars 2007 (breytt kl. 22:49) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.