Gildir ţá stjórnarskráin ekki? - Erum viđ eins og ađrir talibanar?

Jón SigurđssonAuđvitađ er ţjóđsöngur ekkert nálćgt ţví eins "heilagur" og grunndvallar höfundar og helstu helgitákn trúarbragđanna, en samt er hér á Íslandi til fólk sem verđur rautt af reiđi og vísar í lagabókstafi um ađ fangelsa beri fólk fyrir ađ leika sér međ ţjóđsönginn okkar. -Ţar eru ţó Ameríkanar okkur fremri ađ langt er síđan Jimi Hendrix lék sér međ ţeirra ţjóđsöng án ţess ađ nokkrum málsmetandi dytti í hug ađ fangelsa hann fyrir vikiđ.

Annars taka mál- og tjáningafrelisákvćđi stjórnarskrár (sem og mannréttindasáttmála sem viđ erum ađilar ađ) fram svona ţröngsýnislögum ef viđ túlkum mannréttindaákvćđi eitthvađ líkt og gert er í öđrum vestrćnum ríkjum. 

- Eru menn búnir ađ gleyma ţví ađ Árni Johnsen gerđi og gaf út sína sérútgáfu af ţjóđsögnum sem átti a vera auđveldari til "alţýđusöngs" í grćnum brekkum en orginalinn?


mbl.is Spaugstofumenn brutu lög um ţjóđsönginn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband