Lögbrjótar: Davíđ, Moggi, máttarstólparnir eđa mótmćlendur?

mynd_2008-11-24_16-50-26.jpg

Nú hefur mótmćlendum almennt og ekki síst anarkistum bćst öflugasti stuđningur viđ sín sjónarmiđ sem völ er á á Íslandi. Jafnt Davíđ Oddsson seđlabankastjóri og forsćtisráđherra í 13 ár sem og virtasti fjölmiđill landsins Morgunblađiđ hafa fćrt fyrir ţví sterk rök og sýnt ţađ í verki ađ engin ástćđa sé til virđa tiltekin lög viđ ţćr ástćđur sem nú ríkja.  Hin háheilögu lög um bankaleynd eigi t.d. ekki viđ núna ađ mati Mogga og Davíđs og ţví til áréttingar hefur Morgunblađiđ brotiđ ţau međ afgerandi hćtti.

mynd_2008-11-24_17-17-18b.jpgŢetta er sama hugsun og liggur ađ baki hjá „aktivistum“ ađ brjóta viljandi óréttlát eđa óviđeigandi lög. Ţetta var líka inntak baráttu Mahatma Gandhi sem t.d. stofnađi til skilríkjabrenna í Suđur-Afríku, einnig ţegar hann fór gönguna miklu á Indlandi niđur ađ strönd til ađ búa til smávegis af salti, ţar sem lög veittu Bretum einkaleyfi á framleiđslu salts. Ţannig sýndi hann fram á fáránleika laganna. Fyrir ţađ galt hann međ fangelsun í allnokkur skipti.

Gandhi var löglćrđur og beitti aldrei ofbeldi og bar ekki hönd fyrir höfuđ sér, hann vildi engan mann skađa ţó auđugu bresku einokuninni hafi vafalaust fundist hann rćna spóni úr sínum aski, og yfirvöldum ţótt hann óţolandi.

Ţegar Bónusfánamađurinn var handtekinn heyrđi ég alloft „hann braut lög“.

Mynd  2008 11 22 15 10 26

Ef kemur til frekari mótmćla og „gerninga“ sem ţó skađa ekki líf og limi verđur íslenska valdastéttin, lögreglan og yfirvöld ađ hafa ţađ í huga ađ máttarstólpar valdastéttarinnar Davíđ Oddsson og Mogginn og fleiri hafa eindregnast fćrt fram rökin fyrir ţví ađ nauđsyn brjóti lög. - Ţingmenn og ráđherrar réttlćta ţađ jafnvel ađ ný lög sem ţeir nú setji séu mögulega handan ystu marka stjórnarskrár og mannréttindasáttmála međ sömu rökum. Einnig brýtur lögreglan sjálf „óvart“ lög eins og bođun til afplánunar og fl.

- Hvernig ćtla ţessi ađilar ađ hafna rökum mótmćlenda um ađ „nauđsyn brjóti óréttlát lög“?

Ég vil ţó eindregiđ mćla međ ađ öll stjórnvöld og máttarstólpar samfélagsins virđi sjálf lög og mannréttindi almennings og tjáningarfrelsi mótmćlenda í víđum skilningi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband