Svo rakst ég á ţennan ref yst á Snćfellsnesinu

Ţađ var heldur tekiđ ađ rökkva ţegar ég sá ref trítla yfir veginn nokkuđ fyrir framan mig og leggjast í vegkantinn eins og til ađ bíđa ţess ađ bíllin fćri hjá. Ég stöđvađi hinsvegar bílinn, skrúfađi í snatri niđur farţegarúđuna og mundađi myndavélina. Refurinn starđi beint framan í mig í forundran eins og hann hefđi vart átt von á ţessu. Hálf fannst mér hann eymdarlegur međ einhverjar síđar silfurlitađar lufsur af vetrarfeldinum en annars móbrúnn og međ dapurt augnatillit. Eftir augnabliks fyrirsćtustörf stóđ rebbi upp og rölti í burtu og leit aldrei til baka.

  img 2009 07 20 19 48 15B

img 2009 07 20 19 48 15

img 2009 07 20 19 48 40

img 2009 07 20 19 48 43img 2009 07 20 19 48 49img 2009 07 20 19 49 28


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

.. ţetta er óargadýriđ sem yfirvöld greiđa bćndum fyrir ađ eyđa :)  Flottar myndir hjá ţér Helgi.

Óskar Ţorkelsson, 23.7.2009 kl. 10:15

2 Smámynd: Finnur Bárđarson

Glćsilegar myndir. Ţetta er dýriđ sem íslendingar óttast mest af öllum dýrum. Ţađ er hamingja heimsins ađ Íslendingar fluttust aldrei ađ ráđi til Afríku. Öllu ferfćttu hefđi veriđ útrýmt á nokkrum árum.

Finnur Bárđarson, 23.7.2009 kl. 16:39

3 identicon

Var rebbi pólitískur?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 23.7.2009 kl. 21:17

4 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

Flottar myndir

Kjartan Pétur Sigurđsson, 23.7.2009 kl. 21:50

5 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Takk fyrir, en ég bendi áhugafólki á myndirnar hans Kjartans Péturs sem á nćstu athugasemd hér fyrir ofan. Myndir gerast ekki flottari en hjá honum. Smelliđ á nafniđ hans og tékkiđ á honum.

Helgi Jóhann Hauksson, 24.7.2009 kl. 13:02

6 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Svakalega flottar myndir, Helgi. Og rebbi fallegur. 

Lára Hanna Einarsdóttir, 25.7.2009 kl. 11:13

7 Smámynd: Ingimundur Bergmann

Glćsilegar myndir Helgi! Göngum öll í Tófuvinafélagiđ og hćttum refaveiđum! Ég rakst á einn á Hellisheiđinni í fyrra og viđ gátum fylgst töluvert lengi međ honum, en ekki tókst okkur ađ ná myndum af greyinu sem eru neitt í líkingu viđ ţetta.

Ingimundur Bergmann, 26.7.2009 kl. 13:11

8 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ég sá einn rebba í kvöld rétt fyrir ofan geysir.. var ađ koma ofan frá gullfossi međ farţega ţegar hann skaust yfir veginn.. ég stöđvađi rútuna og allir í bílnum gátu fylgst međ honum um hríđ.. hann var eiginlega nákvćmlega eins rytjulegur og fyrirsćtan hans Helga :)

 já göngum í tófuvinafélagiđ

Óskar Ţorkelsson, 27.7.2009 kl. 01:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband