Ţađ var heldur tekiđ ađ rökkva ţegar ég sá ref trítla yfir veginn nokkuđ fyrir framan mig og leggjast í vegkantinn eins og til ađ bíđa ţess ađ bíllin fćri hjá. Ég stöđvađi hinsvegar bílinn, skrúfađi í snatri niđur farţegarúđuna og mundađi myndavélina. Refurinn starđi beint framan í mig í forundran eins og hann hefđi vart átt von á ţessu. Hálf fannst mér hann eymdarlegur međ einhverjar síđar silfurlitađar lufsur af vetrarfeldinum en annars móbrúnn og međ dapurt augnatillit. Eftir augnabliks fyrirsćtustörf stóđ rebbi upp og rölti í burtu og leit aldrei til baka.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Fimmtudagur, 23. júlí 2009 | Facebook
Athugasemdir
.. ţetta er óargadýriđ sem yfirvöld greiđa bćndum fyrir ađ eyđa :) Flottar myndir hjá ţér Helgi.
Óskar Ţorkelsson, 23.7.2009 kl. 10:15
Glćsilegar myndir. Ţetta er dýriđ sem íslendingar óttast mest af öllum dýrum. Ţađ er hamingja heimsins ađ Íslendingar fluttust aldrei ađ ráđi til Afríku. Öllu ferfćttu hefđi veriđ útrýmt á nokkrum árum.
Finnur Bárđarson, 23.7.2009 kl. 16:39
Var rebbi pólitískur?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 23.7.2009 kl. 21:17
Flottar myndir
Kjartan Pétur Sigurđsson, 23.7.2009 kl. 21:50
Takk fyrir, en ég bendi áhugafólki á myndirnar hans Kjartans Péturs sem á nćstu athugasemd hér fyrir ofan. Myndir gerast ekki flottari en hjá honum. Smelliđ á nafniđ hans og tékkiđ á honum.
Helgi Jóhann Hauksson, 24.7.2009 kl. 13:02
Svakalega flottar myndir, Helgi. Og rebbi fallegur.
Lára Hanna Einarsdóttir, 25.7.2009 kl. 11:13
Glćsilegar myndir Helgi! Göngum öll í Tófuvinafélagiđ og hćttum refaveiđum! Ég rakst á einn á Hellisheiđinni í fyrra og viđ gátum fylgst töluvert lengi međ honum, en ekki tókst okkur ađ ná myndum af greyinu sem eru neitt í líkingu viđ ţetta.
Ingimundur Bergmann, 26.7.2009 kl. 13:11
Ég sá einn rebba í kvöld rétt fyrir ofan geysir.. var ađ koma ofan frá gullfossi međ farţega ţegar hann skaust yfir veginn.. ég stöđvađi rútuna og allir í bílnum gátu fylgst međ honum um hríđ.. hann var eiginlega nákvćmlega eins rytjulegur og fyrirsćtan hans Helga :)
já göngum í tófuvinafélagiđ
Óskar Ţorkelsson, 27.7.2009 kl. 01:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.