Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2014

Mearsk siglir undir dönskum fána

Ef það er rétt að reglur ESB geri Eimskip ómögulegt að skrá skip sín með heimahöfn á Íslandi, hvernig stendur þá á því að danska skipafélagið Mearsk sem á stærstu gámaskip veraldar (raunverulega) og er mögulega stærsta skipafélag heims, siglir flestum sínum skipum undir danska fánanum, sumum undir fána Hollands/Rotterdam og nær öllum undir ESB-fánum. Danska fánann má sjá yfir skipinu og danska heimahöfn, sem í þessu tilviki er Rønne, má lesa á skut þessa skips ef smellt er á hana og hún stækkuð?
http://kelvindavies.co.uk/kelvin/data/media/33/Arthurm6.jpg
Arthurm6
mbl.is Vilja skrá skipin á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband