Það er ekkert sjálfsagt eða eðlilegt að Sjálfstæðisflokkurinn sé 40% flokkur áratugum saman á Íslandi. Óstjórn hefur verið á efnahagsmálum með ofþenslu og linnulausum skattahækkunum alla stjórnartíð Sjálfstæðisflokks bæði almennt sem hlutfall af heildarkökunni og svo sérstaklega á öllum almenningi með venjulegar og lágar launatekjur og bætur. Þá hefur alvarlega hallað á velferðarkerið undanfarin 12-16 ar og nú verða þeir að komast að sem kunna að endurreysa það og endurbyggja. Til þess er Samfylkingin langbest fallin, öfagalaus og raunsæ með báða fætur á jörðunni og með janfarnstefnuna ad leiðarljosi.
Með fullri virðingu fyrir thvi mæta fólki sem skipar D-listaverður það nú að víkja frá völdum. Það er ekkert eðlilegt að íhaldsflokkur sé áratugum saman med 40% fylgi i fjölflokkakerfi, hvorki á Íslandi né annarstaðar. Það verður að breytast og helst ekki seinna en á laugardaginn 12. maí.
Samfylking og VG bæta við sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Fimmtudagur, 10. maí 2007 (breytt kl. 22:04) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.