Seðlabankastjóri óskast!

Rakst á þessa í atvinnuauglýsingum í Fréttablaðinu í morgun:

„Seðlabankastjóri óskast! Seðlabanki
Alþýðunnar leitar að hagfræðimenntuðum,
óflokksbundnum aðila sem á
auðvelt með mannleg samskipti, sýnir
yfirvegun í starfi, hefur almannahagsmuni
að leiðarljósi og axlar ábyrgð
af miklu æðruleysi. Áhugasamir sendi
umsóknir á sedlabankinn@gmail.com“


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Það dugir öruggleg jafn vel og það sem verið hefur. Var ekki amerískur prófessor sem sagði fólk sem valið væri af handahófi úr símaskrá hefði stjórnað Seðlabankanum betur en þeir sem við höfum haft?

Helgi Jóhann Hauksson, 27.10.2008 kl. 17:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband