Kópavogsbúar hverfa af þingi

tekin2003-12-10-151936bÞað rann upp fyrir mér ljós þegar ég var að vafra í gegnum myndasafnið mitt og rakst á þessa mynd sem ég tók af þingmönnum úr Kópavogi sem þá sáta á þingi fyrir rúmum 2 árum að ljóst er að aðeins einn þeirra sex sem eru á myndinni verði áfram á þingi.

Sú var tíð að Rannveig Guðmundsóttir var eini þingmaður Kópavogsbúa  þó Kópavogur væri næst stærsta sveitarfélag landsins. Reyndar eru allar líkur að á næsta kjörtímabili verði tveir úr Kópavogi þar sem  Ármann Kr Ólafsson er í 3ja sæti hjá Sjálfstæðisflokknum og Katrín Júlíusdóttir er nú í öðru sæti hjá Samfylkingunni.

Sem hlutfall af íbúafjölda ættu jafnan að vera 5-6 þingmenn Kópavogsbúar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband